fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Mynd: Opnar sig um hvers vegna hún sat fyrir nakin – Fimmtán karlmenn komu að myndatökunni

433
Fimmtudaginn 16. október 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Schmitt, kærasta spænska landsliðsmannsins og Barcelona-stjörnunnar Dani Olmo, tók þátt í ljósmyndatöku fyrir þýska tímaritið TUSH sem hefur vakið athygli.

Þessi 26 ára gamli áhrifavaldur var nefnilega nakin með vel valin blóm á sér sem huldu líkamann í myndatökunni.

„Ég lá alveg nakin á settinu í sjö klukkustundir. En það var einmitt ástæðan fyrir þessu, ég vildi stíga út úr þægindarammannum og sýna líkama minn á þennan hátt,“ segir Schmitt í eigin hlaðvarpi.

Olmo í leik gegn íslenska landsliðinu. Mynd/Getty

Tuttugu manns voru á settinu, þar af fimmtán karlmenn.

„Karlarnir fóru út úr settinu þar til ég var hulin með blómunum. Þeir gerðu allt sem þeir gátu til að halda þessu þægilegu fyrir mig,“ sagði Schmitt, sem er afar stolt af verkefninu.

Afraksturinn er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði

Stóri Ange lifði af landsleikjahléið en stutt er í snörunni – Dyche líklegasti arftakinn en áhugavert nafn einnig á blaði
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns

Bandaríkin, England og Spánn mögulegir áfangastaðir afar spennandi miðjumanns
433Sport
Í gær

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Í gær

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“