fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Braut rúðu í lögreglubíl með því að skalla hana

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. september 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir skemmdarverk á lögreglubíl. Ákært er vegna atviks sem átti sér stað þann 27. desember árið 2023.

Maðurinn er ákærður fyrir eignaspjöll og segir í ákæru að hann hafi, inni í lögreglubílnum, ítrekað skallað hægri hliðarrúðu bílsins, farþegamegin að aftan, með þeim afleiðingum að rúðan brotnaði.

Hérassaksóknari krefst þess að skemmdarvargurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Embætti lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu gerir einkaréttarkröfu í málinu og krefst skaðabóta að fjárhæð 130 þúsund krónur.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 16. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“

Sár og svekktur út í félag hjúkrunarfræðinga: „Þessi afstaða er ekki bara röng, hún er beinlínis hættuleg“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir
Fréttir
Í gær

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni

Tímavélin: Poppers – Stórhættulegur æðavíkkari sem varð vinsælt partídóp í níunni
Fréttir
Í gær

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“

Bjóða ferðamönnum að skrifa undir heit gegn hvala og lundaáti – „Markaðurinn myndi hrynja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fulltrúi frá barnavernd boðaður á lögreglustöð eftir að ökumaður með börn í bílnum var handtekinn

Fulltrúi frá barnavernd boðaður á lögreglustöð eftir að ökumaður með börn í bílnum var handtekinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppgötvaði að hún ætti að minnsta kosti 77 systkini

Uppgötvaði að hún ætti að minnsta kosti 77 systkini