fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Skiptum lokið hjá Blackbox Pizzeria – Smávegis fékkst upp í kröfur

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skiptum er lokið í þrotabúi Blackbox Pizzeria ehf. Fyrirtækið, sem rak samnefndan veitingastað í Borgartúni í Reykjavík, var tekið til gjaldþrotaskipta þann 13. febrúar 2025, tæpum þremur mánuðum eftir að staðurinn lokaði fyrirvaralaust sem olli talsverðu fjaðrafoki.

Samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingblaðinu lauk skiptum þann 11. ágúst síðastliðinn. Samkvæmt henni greiddist skiptakostnaður að fullu, skiptatryggingu kr. 450.000, var skilað og kr. 1.019.454, greiddust upp í forgangskröfur. Ekkert fékkst upp í almennar kröfur eða eftirstæðar kröfur.

Samkvæmt síðasta ársreikningi Blacbox Pizzeria ehf. var félagið að stærstum hluta, 90%, í eigu veitingamannsins Karls Viggó Vigfússonaar í gegnum félagið LAB 11 ehf. Þá átti Jón Gunnar Geirdal Ægisson 10% hlut í gegnum félag sitt Ysland ehf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð