fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Mjög stórt fíkniefnamál þingfest í dag – 12 kíló af kókaíni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 8. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingfest var í morgun við Héraðsdóm Reykjaness mál sem héraðssaksóknari hefur höfðað gegn tveimur erlendum ríkisborgurum fyrir stórfelldan innflutning á kókaíni.

Mennirnir eru sakaðir um að hafa í sameiningu staðið að innflutningi á rétt rúmlega 12 kg af kókaíni með styrkleika 82-88%, sem samsvarar um 10 kg af hreinu kókaíni.

Þeir fluttu efnin í ferðatöskum sínum er þeir komu hingað til lands með farþegaflugi föstudaginn 23. maí síðastiðinn. Skiptu þeir efnunum til helminga, þannig að hvor um sig var með 6 kg í sinni tösku.

Miðað við dómafordæmi gætu mennirnir átt von á allt að 8 ára fangelsi fyrir brotið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“

Stunguárásin í Mjódd – „Þetta er eitthvað sem mun marka mig fram að ævilokum“
Fréttir
Í gær

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“

Auðmaðurinn Jóhann búinn að fá nóg af skattheimtu ríkisins – „Ég er korter frá því að flytja héðan“
Fréttir
Í gær

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra

Gullgrafaraæði á bílastæðamarkaði: FÍB áætlar að tekjurnar hafi verið svona háar í fyrra
Fréttir
Í gær

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð

Fimmtug kona ákærð fyrir ofbeldi í Leifsstöð