fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Minnst fimm látnir eftir hryðjuverkárás í Jerúsalem í morgun – Árásarmennirnir felldir

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. september 2025 09:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti fimm eru látnir eftir að tveir menn vopnaðir hríðskotabyssum hófu skothríð í strætisvagni í Jerúsalem í morgun.

Í frétt Jerusalem Post kemur fram að árásarmennirnir hafi verið felldir en auk þeirra fimm sem létust eru yfir 20 særðir.

Ekki liggur fyrir á þessari stundu hver ber ábyrgð á árásinni.

Mikið hefur verið deilt um stöðu Jerúsalem allt frá því að Ísraelar hertóku borgina í sex daga stríðinu árið 1967 og innlimuðu hana árið 1980. Lítur Ísrael á borgina sem sína höfuðborg en Palestínumenn gera einnig tilkall til hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu