fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fréttir

Alvarlegt mótorhjólaslys á Fjallabaksleið

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 7. september 2025 16:41

Einn er talinn vera með alvarlega áverka.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna mótorhjólaslyss á Fjallabaksleið syðri nálægt Höfn síðdegis í dag.

Tilkynning barst klukkan 15:40. Lögregla og sjúkralið eru á vettvangi. Talið er að einn sé slasaður og með alvarlega áverka.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu