fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. ágúst 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney hefur viðurkennt það að hann hafi eitt sinn spilað fótboltaleik með því markmiði að meiða andstæðinginn.

Það var leikur árið 2006 gegn Chelsea en Chelsea átti möguleika á að vinna deildina með sigri á United – þetta var tímabilið 2005/2006.

Chelsea vann deildina það tímabil og var átta stigum á undan United að lokum en Rooney neitaði að játa tap fyrir þennan stórleik gegn þeim bláklæddu.

Hann var með eitt markmið í huga og það var að meiða leikmenn Chelsea en hann skipti út eigin tökkum eða skrúfum fyrir stærri eintök sem gátu vel sært andstæðinginn.

,,Ég man eftir þessum leik. Ég skipti yfir í stærri takka því ég vildi meiða einhvern,“ sagði Rooney.

,,Ef Chelsea fær stig í þessum leik þá vinna þeir deildina. Á þessum tíma þá gat ég einfaldlega ekki sætt mig við það.“

,,Ég tek það fram að skrúfurnar voru löglegar en þær voru stærri en eitthvað sem ég notaðist við venjulega.“

,,Ég man eftir því að hafa farið í 50/50 bolta gegn John Terry og fór aðeins yfir boltann og í manninn. Hann þurfti á hækjum að halda eftir leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“

Umboðsmaður Isak sendir væna pillu á Newcastle – „Enn betra að vita við hvern maður þarf aldrei að tala aftur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez

Sancho sagður hafa komið í veg fyrir það að United gæti keypt Emi Martinez
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum

Söguleg eyðsla á Englandi – Þetta eru upphæðirnar sem liðin eyddu á markaðnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Í gær

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa