fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 28. ágúst 2025 11:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson segir að það verði sérstök stund fyrir sig að stýra íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli eftir rúma viku.

Ísland hefur leik í undankeppni HM á föstudag í næstu viku gegn Aserbaídsjan hér heima. Liðið mætir svo Frökkum ytra fjórum dögum síðar.

Arnar hefur stýrt fjórum landsleikjum frá því hann tók við í byrjun árs en leikurinn í næstu viku verður sá fyrsti á Laugardalsvelli.

„Það verður mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu. Ég fór á fyrsta leikinn minn hérna 1977, það er búið að breyta miklu og völlurinn er í heimsklassa leyfi ég mér að fullyrða,“ segir Arnar við 433.is.

Afar mikilvægt er að vinna leikinn við Aserbaídsjan hér heima, en um lakasta lið riðilsins á pappír er að ræða.

„Ég veit að það verður auðvelt að fylla völlinn gegn Frökkum en að hjálpa okkur gegn Aserbaídsjan væri ómetanlegt.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
Hide picture