fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Segir að Rashford sé með ótrúlegan umboðsmann

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. ágúst 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steve McManaman, fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, hefur hrósað umboðsmanni vængmannsins Marcus Rashford.

Rashford fékk að upplifa drauminn í sumar og skrifaði undir samning við spænska félagið Barcelona.

Rashford var lánaður til Barcelona frá Manchester United og mun leika þar út tímabilið.

Englendingurinn hefur ekki sýnt sitt besta í um tvö ár en flestir vita að hann er frábær leikmaður er hann leggur allt í sölurnar.

,,Það er svo sannarlega mikilvægt að hann byrji vel en að mínu mati er þetta magnað skref fyrir hann,“ sagði McManaman.

,,Miðað við hans frammistöðu og leik Manchester United undanfarin tvö tímabill… Hann fær skref til eitt mest spennandi félags Evrópu – hann er með ótrúlegan umboðsmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum

Gera ráð fyrir tilboði Chelsea á næstu dögum
433Sport
Í gær

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“

Raiola um Donnarumma: ,,Erum í sjokki yfir vinnubrögðunum“
433Sport
Í gær

Gummi Magg í Breiðablik

Gummi Magg í Breiðablik