fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Allt stefnir í að Garnacho endi hjá Chelsea

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 17:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano hefur í raun staðfest það að Chelsea sé á eftir vængmanni Manchester United, Alejandro Garnacho.

Garnacho hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar en hann er líklega á förum frá United fyrir næsta vetur.

Romano segir að Chelsea sé á eftir bæði Garnacho og Xavi Simons en sá síðarnefndi spilar með RB Leipzig.

Báðir leikmenn vilja ganga í raðir Chelsea sem virðist ætla að bæta við sig þremur leikmönnum áður en tímabilið hefst.

Romano tekur fram að engar viðræður séu byrjaðar við Garnacho eða United en að hann sé ofarlega á óskalista Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að hætta 29 ára gamall

Íhugar að hætta 29 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember