fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með leikmann í sínum röðum sem getur orðið betri en Lionel Messi en þetta segir fyrrum ekvadorski landsliðsmaðurinn, Calros Tenorio.

Tenorio virðist vera mjög hrifinn af sóknarmanninum Kendry Paez sem hefur verið lánaður til Strasbourg í Frakklandi frá þeim ensku.

Paez er 18 ára gamall og kom til Chelsea í sumar en hann á að baki 18 landsleiki fyrir Ekvador og hefur í þeim skorað tvö mörk.

Chelsea ákvað að lána leikmanninn til Strasbourg eftir komu til félagsins og mun hann fá spilatíma í Frakklandi í vetur.

,,Hann er með allt til þess að verða betri en Leo Messi og betri en Neymar en það mun velta á honum og hans fólki,“ sagði Tenorio.

,,Þetta er í fyrsta sinn sem ég sé svona leikmann, hann er með allt í vopnabúrinu til að verða einn alra besti fótboltamaður heims.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að hætta 29 ára gamall

Íhugar að hætta 29 ára gamall
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember