fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 13:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa er í dag orðaður við mjög óvænt félag en hann er á mála hjá Liverpool á Englandi.

Allar líkur eru á að Chiesa verði seldur í sumar en hann fékk lítið sem ekkert að spila með Liverpool í vetur.

Samkvæmt SportsBoom þá er Celtic nú að sýna leikmanninum áhuga en um er að ræða stærsta félag Skotlands.

Fulham og Atalanta eru einnig orðuð við leikmanninn sem gæti verið lánaður annað út tímabilið.

Chiesa er sagður vilja snúa aftur heim til Ítalíu og er Atalanta því líklegasti kosturinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring

Heiðursforsetinn fluttur á sjúkrahús eftir golfhring
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íhugar að hætta 29 ára gamall

Íhugar að hætta 29 ára gamall
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands

Staðfestir tilboð frá Liverpool – Er loksins að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar

Ákveðnir í að fá Fernandes frá United í sumar
433Sport
Í gær

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember

Reyndi allt til að ná konunni til baka en hún heimtar skilnað – Fékk nóg eftir þessa ákvörðun í desember