fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
433Sport

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Conor Coady hefur tjáð sig um ákvörðun eiginmanns síns að skrifa undir samning við lið Wrexham í næst efstu deild Englands.

Coady hefur lengi spilað í efstu deild en hann hefur nú yfirgefið Leicester og kemur til Wrexham á frjálsri sölu.

Coady spilaði í næst efstu deild í vetur en hann er þekktur leikmaður í úrvalsdeildinni og þá fyrir tíma sinn hjá Wolves.

Þessi 32 ára gamli Englendingur tekur heldur betur óvænt skref en hann mun reyna að hjálpa Wrexham að komast í efstu deild.

Hann á að baki 10 landsleiki fyrir England en eiginkona hans, Amie, viðurkennir að skrefið hafi komið fjölskyldunni á óvart.

,,Þetta var heldur betur óvænt en við erum afskaplega spennt!“ skrifaði Amie á Instagram.

,,Eins og þeir segja, þegar einar dyr lokast þá opnast aðrar og við erum svo tilbúinn fyrir þessa áskorun.“

,,Við erum meira en stolt af þessu og hann mun fá okkar stuðning alla eilífð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn

Enginn skilur neitt eftir þessa mynd frá Manchester – Mátti ekki kaupa treyju fyrir soninn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“

Heimtaði alltaf það dýrasta og besta en áttaði sig ekki á stöðunni – ,,Skil hvað mamma mín gekk í gegnum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR

Besta deildin: Dramatík er ÍBV vann KR
433Sport
Í gær

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil

Wrexham fær gríðarlegan liðsstyrk fyrir komandi tímabil
433Sport
Í gær

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“

,,Væri frábært að sjá hann þjálfa Arsenal einn daginn“
433Sport
Í gær

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar

Fyrrum stjörnu Manchester United bannað að mæta á æfingar
433Sport
Í gær

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári

Skráir sjálfan sig óvænt í hópinn – Verður fimmtugur á næsta ári