fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Eftir vandræði á markaðnum horfa þeir nú á tvo leikmenn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. júní 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Falk blaðamaður hjá Bild segir að forráðamenn FC Bayern séu farnir að horfa til Liverpool á markaðnum.

Bayern hefur ekkert gengið á markaðnum í upphafi sumars og hafa nokkur stór nöfn hafnað þeim, má nefna Florian Wirtz og Nico Williams.

Nú segir Falk að Bayern vilji fá Luis Diaz eða Coady Gakpo frá Liverpool til að styrkja sóknarleik sinn.

Gakpo og Diaz voru í stóru hlutverki hjá Liverpool á síðustu leiktíð þar sem liðið varð enskur meistari.

Óvíst er hvort Liverpool sé tilbúið að selja þá en félagið er nálægt því að selja Darwin Nunez til Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl