fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Fred aftur í úrvalsdeildina?

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fred, fyrrum leikmaður Manchester United, er í dag óvænt orðaður við endurkomu í ensku úrvalsdeildina.

Þetta kemur fram í tyrknenska miðlinum Takvim en Everton er að skoða það að fá þennan 32 ára gamla miðjumann.

Fred var fínn með United á sínum tíma þar en hann er bundinn Fenerbahce í Tyrklandi til ársins 2027.

Fenerbahce ku hafa áhuga á að fá Yves Bissouma frá Tottenham í sumar sem myndi taka við af Fred sem var áður byrjunarliðsmaður.

Fred myndi kosta Everton um 17 milljónir evra sem er ansi mikið fyrir leikmann á þessum aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United