fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn opinberar EM-hópinn á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 15:00

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari Íslands. Mynd - Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, mun opinbera leikmannahóp sinn fyrir EM í Sviss á morgun.

Tæpar þrjár vikur eru í að EM hefjist og eins og alltaf er eftirvænting eftir að sjá hverjar rata inn í hópinn.

Kemur það í ljós um klukkan 13 á morgun og verður Þorsteinn í kjölfarið spurður spjörunum úr á blaðamannafundi.

Ísland er í riðli með heimakonum, auk Noregs og Finnlands, á EM. Fyrsti leikurinn er 2. júlí gegn síðastnefnda liðinu og verður 433.is að sjálfsögðu á staðnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiga í viðræðum við Liverpool

Eiga í viðræðum við Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafa rætt við leikmann Liverpool

Hafa rætt við leikmann Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskir dómarar um alla Evrópu

Íslenskir dómarar um alla Evrópu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta komu Xhaka

Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danirnir kynna Jóhannes til leiks

Danirnir kynna Jóhannes til leiks
433Sport
Í gær

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið

Everton þriðja félagið sem selur kvennaliðið
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu

Lengjudeildin: Njarðvík enn taplaust – Ragnar Bragi fékk rautt í enn einu tapinu
433Sport
Í gær

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho