fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“

433
Laugardaginn 24. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáar konur ef einhverjar sem tengjast knattspyrnuheiminum sem fá jafn mikla athygli og hin umdeilda Wanda Nara.

Wanda er fyrrum umboðskona og eiginkona framherjans Mauro Icardi sem spilar í dag í Tyrklandi.

Wanda kemst á forsíðurnar á heimalandinu, Argentínu, í nánast hverri viku en hún starfar sem fyrirsæta í dag og er sögð vera afskaplega athyglissjúk.

Argentínskir og ítalskir miðlar segja að Wanda sé reglulega að reyna að ná athygli fyrrum eiginmannsins, Icardi, með því að birta djarfar myndir af sér á samskiptamiðlum.

Nýjar myndir af Wanda vekja nú verulega athygli erlendis en þar eru geirvörtur fyrirsætunnar í aðalhlutverki og á nokkuð augljósan hátt.

Wanda hefur bæði fengið skít fyrir það að reyna að fanga athygli með þessum myndum en fær einnig hrós frá mörgum kvenmönnum fyrir það að þora að birta slíkar myndir.

,,Heldurðu að þessar geirvörtur séu að fara bjarga þessu óendanlega þreytta hjónabandi?“ skrifar einn við myndirnar.

Annar bætir við og styður við bakið á fyrirsætunni: ,,Þú ert þú, stórkostleg. Ekki láta þessi tröll stöðva þig í að gera það sem þú þarft og vilt gera.“

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney