fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Hætti að borða þetta í 40 daga og léttist um 14 kíló

Fókus
Miðvikudaginn 14. maí 2025 10:22

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Schwarzenegger, sonur Arnold Schwarzenegger, ræðir í fyrsta skipti opinberlega um þyngdartapsvegferð sína og hvaða matvæli hann hætti að borða til að flýta fyrir ferlinu.

People greinir frá. „Þetta var stórt ferli,“ sagði hann.

Christopher, 27 ára, sagði að hann byrjaði að breyta lífsstíl sínum og venjum árið 2019.  „Ég var farinn að taka eftir því hvað þyngdin mín kom í veg fyrir margt sem mig langaði að gera,“ sagði hann.

Christopher tók það fram að þetta hafi ekki verið einhver töfralausn og að þyngdartapsvegferðin hafi tekið tíma, ekki gerst yfir nóttu. Hann hafi þurft að læra af mistökum sínum og finna út hvað hentaði honum, því það sem hentar sumum hentar ekki öllum.

Christopher sagði að hann hafi hætt að borða brauð fyrir Lönguföstu – sem er 40 dagar – og hafi misst 13,6 kíló í kjölfarið.

En hann er ekki enn búinn að ná markmiði sínu og heldur ótrauður áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“

Vikan á Instagram – Ber að ofan í „Sexico“
Fókus
Í gær

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð