fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 5. nóvember 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham segir að Trent Alexander-Arnold beri enn mikla ást til Liverpool þrátt fyrir kaldar móttökur frá stuðningsmönnum liðsins þegar hann sneri aftur á Anfield í gærkvöldi.

Liverpool lagði Real Madrid 1–0 í Meistaradeildinni með marki frá Alexis Mac Allister í síðari hálfleik. Leikurinn vakti ekki síst athygli fyrir þær sakir að Alexander-Arnold var að snúa aftur á gamla heimavöll sinn í fyrsta sinn frá því hann gekk til liðs við spænska félagið í sumar.

Þessi 27 ára gamli bakvörður, sem gekk til liðs við Real Madrid eftir að samningur hans við Liverpool rann út, kom inn á sem varamaður á 81. mínútu og var þá tekið á móti honum með háværu bauli frá stuðningsmönnum heimamanna.

Eftir leikinn var Bellingham, félagi hans hjá Real Madrid og samherji í enska landsliðinu, spurður út í viðbrögðin.

„Já, ég heyrði það. Þetta er bara hluti af fótboltanum. Ég held að baulið endurspegli ekki hvernig þeir í raun hugsa um hann. Þetta var frekar til að gefa sínu liði forskot og reyna að taka hann úr jafnvægi. Hann elskar klúbbinn, það veit ég vel eftir að hafa talað mikið við hann,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er orðinn Sir David Beckham

Er orðinn Sir David Beckham
433Sport
Í gær

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Í gær

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM

Íslands fékk mjög erfiðan drátt í undankeppni HM