fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. október 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Leó Bogason mun ekki halda áfram sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá Þórá komandi leiktíð. Þór er komið upp í Bestu deildina eftir langa fjarveru þaðan.

„Við þökkum Sveini Leó fyrir mikið og gott framlag til knattspyrnudeildarinnar undanfarin átta ár í störfum sínum, fyrst í 2.flokki og síðan í meistaraflokki,“ segir á vef Þórs.

Eiður Benedikt Eiríksson aðstoðarþjálfari Breiðabliks hefur verið orðaður við starfið hjá Þór.

Sveinn hefur verið aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla undanfarin fjögur ár. Hann hefur verið viðloðandi starf meistaraflokks í lengri tíma þar sem hann vann náið með þjálfarateymi Þórs á meðan hann var þjálfari 2.flokks karla frá 2018-2021.

Undir stjórn Sveins vann 2.flokkur meðal annars B-deild árið 2020 og þar með keppnisrétt í A-deild eftir níu ára veru í B-deild sem hefur reynst mikilvægur liður í uppbyggingastarfi félagsins á undanförnum árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“