fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Delap var á leið til Manchester United í sumar áður en félagaskipti hans á Old Trafford urðu að engu á síðustu stundu. Þess í stað samdi þessi 22 ára gamli framherji við Chelsea.

Samkvæmt Daily Mail voru skiptin um 90 prósent frágengin áður en þau klikkuðu. Delap hafði samningsákvæði sem gerði honum kleift að yfirgefa Ipswich fyrir 30 milljónir punda eftir að liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

United var í sumar á höttunum eftir nýjum framherja og endaði á því að kaupa Benjamin Sesko frá RB Leipzig fyrir um 74 milljónir punda, til að fylla skarð Rasmus Hojlund sem fór til Napoli.

Delap ákvað á endanum að ganga til liðs við Chelsea og lék hann þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni áður en hann meiddist.

Stór ástæða fyrir því að skiptin til United gengu ekki upp voru að það heillaði Delap meira að spila í Meistaradeildinni. Þá hjálpaði Cole Palmer við að sannfæra hann um að koma til Chelsea, eftir því sem fram kemur í Daily Mail.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“

Upplifun Viðars að skyndilega hafi verið ákveðið að sniðganga hann – „Þetta hefur verið ósköp leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara

Everton pirrað eftir ummæli í beinni í gær – Velti því fyrir sér hvort Pickford ætti ekki að fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað

Scholes botnar ekkert í þessari ákvörðun United í sumar – Sömu mistök ítrekað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta

Hótanir Trump vegna HM næsta sumar vekja athygli – Talið ómögulegt að hann geti framkvæmt þetta