fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fréttir

Dóttir Katrínar Tönju og Brooks fædd

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. október 2025 09:47

Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Katrín Tanja Davíðsdóttir CrossFit-afrekskona og Brooks Laich, fyrrum íshokkíleikmaður, eignuðust dóttur 6. október.

Dóttirin hefur fengið nafnið Emberly Heba.

Foreldrarnir greina frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í dag og á Instagram birta þeir fallega myndaröð af fyrstu stundum fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“