fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Félagi Bellingham segir að Tuchel verði að velja hann

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thibaut Courtois, markvörður Real Madrid og belgíska landsliðsins, segir að Jude Bellingham verði að vera með Englandi á HM 2026.

Bellingham, sem er að ná sér eftir aðgerð á öxl, var ekki valinn í landsliðshóp Thomas Tuchel fyrir landsleikina nú í október. Hefur þetta verið milli tannanna á fólki, en miðjumaðurinn hefur spilað fimm leiki fyrir Real Madrid frá aðgerðinni en aðeins byrjað einn þeirra.

„Auðvitað verður hann með,“ sagði Courtois. „Ég get ekki ímyndað mér England án Jude. Hann á að vera í hópnum, engin spurning.“

Courtois segir að það skipti mestu máli að Bellingham fái tíma til að ná fullu leikformi.

„Hann þarf að byggja upp líkamlegt form eftir fjóra mánuði frá vegna meiðsla. Ef þú flýtir þér of mikið geta komið upp ný meiðsli. Þegar hann er í toppformi verður allt í lagi,“ bætti hann við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael

Sennilega refsað fyrir uppákomu í leik við Ísrael
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðar Örn kveður Akureyri

Viðar Örn kveður Akureyri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann