fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Búinn að maka krókinn vel í Sádí og getur nú valið milli stórliða í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum frá Ítalíu eru Chelsea og Juventus farin að undirbúa tilboð í Sergej Milinković-Savić, sem leikur nú með Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Serbinn yfirgaf Lazio og hélt í peningana í Sádí fyrir rúmum tveimur árum en verður hann samningslaus næsta sumar. Skoðar hann að flytja aftur til Evrópu.

Má Milinkovic-Savic ræða við önnur félög frá og með janúar um skipti þangað frítt næsta sumar. Chelsea og Juventus eru líkleg eins og er.

Þau eru þó ekki einu félögin með augastað á miðjumanninum, sem hefur einnig vakið athygli tyrknesku stórliðana Galatasaray og Fenerbahce.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“

„Samningurinn í Sádi-Arabíu hefði breytt lífi mínu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“

Myndband: Fyrrum stjarna Manchester United missir vitið yfir viðtali á Íslandi – „Það er ógeðfellt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal

Ronaldo bætti enn eitt metið í gær – Fertugur og heldur áfram að skora fyrir Portúgal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“

Schmeichel hjólar í Manchester United – „Allt of margir sem sjá um að taka ákvarðanir“