fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

433
Mánudaginn 1. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rautt spjald sem Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk gegn Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í gær hefur verið milli tannanna á fólki.

Spjaldið kom snemma í seinni hálfleik í stöðunni 1-1. Átti Víkingur þá eftir að komast yfir en tíu leikmenn Blika jöfnuðu. Lokatölur 2-2.

Ívar Orri Kristjánsson dómari mat það sem svo að Viktor Karl hafi verið aftasti maður er hann braut á Daníel Hafsteinssyni. Margir eru á því að Damir Muminovic hafi enn verið í fínni stöðu til að verjast fyrir aftan hann.

Stuðningsmenn Breiðabliks voru auðvitað allt annað en sáttir og jusu úr skálum reiði sinnar á samfélagsmiðlum.

„Maður verður að hrósa Ívar Orra fyrir að hafa dottið þetta í hug,“ skrifaði sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson til að mynda.

Kollegi hans Kristján Óli Sigurðsson tók enn dýpra í árinni. „Ívar Orri Rassgatsson að eyðileggja skemmtilegan leik.“ 

Hér að neðan má sjá atvikið úr útsendingu Sýnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans

Liverpool staðfestir komu Isak – Dýrasti leikmaður í sögu enska boltans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu

Onana má fara en er sagður ætla að berjast fyrir sætinu