fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

433
Mánudaginn 1. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rautt spjald sem Viktor Karl Einarsson, leikmaður Breiðabliks, fékk gegn Víkingi í stórleik Bestu deildarinnar í gær hefur verið milli tannanna á fólki.

Spjaldið kom snemma í seinni hálfleik í stöðunni 1-1. Átti Víkingur þá eftir að komast yfir en tíu leikmenn Blika jöfnuðu. Lokatölur 2-2.

Ívar Orri Kristjánsson dómari mat það sem svo að Viktor Karl hafi verið aftasti maður er hann braut á Daníel Hafsteinssyni. Margir eru á því að Damir Muminovic hafi enn verið í fínni stöðu til að verjast fyrir aftan hann.

Stuðningsmenn Breiðabliks voru auðvitað allt annað en sáttir og jusu úr skálum reiði sinnar á samfélagsmiðlum.

„Maður verður að hrósa Ívar Orra fyrir að hafa dottið þetta í hug,“ skrifaði sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson til að mynda.

Kollegi hans Kristján Óli Sigurðsson tók enn dýpra í árinni. „Ívar Orri Rassgatsson að eyðileggja skemmtilegan leik.“ 

Hér að neðan má sjá atvikið úr útsendingu Sýnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag