fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Byrjun nýja mannsins hefur komið stjóranum á óvart – ,,Betri en ég hélt“

Victor Pálsson
Mánudaginn 1. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes viðurkennir að jafnvel hann hafi ekki búist við slíkri byrjun frá sóknarmanninum Jack Grealish í sumar.

Grealish kom til Everton í sumar á láni frá Manchester City og spilar í dag undir stjórn Moyes sem vildi mikið næla í Englendinginn.

Grealish hefur byrjað stórkostlega fyrir Everton og er búinn að leggja upp fjögur mörk í fyrstu tveimur byrjunarliðsleikjum sínum.

,,Hann er jafnvel betri en ég hélt. Hann þarf kannski smá ást og athygli,“ sagði Moyes eftir leikinn.

,,Hann þarf líka að fá að spila leiki. Vonandi getur hann byggt ofan á þetta og gert enn betur síðar á tímabilinu.“

,,Hann er að gera gæfumuninn með þessum stoðsendingum og nærveru, hann gerir svo mikið fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta

Myndband frá Anfield um helgina vekur kátínu – Meiddi varnarmaðurinn brosti sínu breiðasta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache

City staðfestir söluna á Ederson til Fenerbache
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar

Sjáðu myndbandið- Alexander Isak yfirgefur Liverpool og flýgur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar

Guehi fær skilaboð frá Liverpool um að félagið reyni aftur í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir