fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 17:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik mætti Twente á laugardag í úrslitaleik um sæti í þriðju umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Breiðablik tapaði leiknum 2-0 og er því úr leik í Meistaradeildnni.

Blikar munu hins vegar færast yfir í Evrópubikarinn, sem er ný Evrópukeppni kvenna megin. Breiðablik sleppir fyrstu umferð undankeppninnar en mætir til leiks í annarri umferð. Spilaðir verða tveir leikir gegn sama liði, heima og að heiman, og fara leikirnir fram í október. Dregið verður 19. september.

Valur mætti Inter Milan í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á laugardag. Liðið var úr leik í Meistaradeildinni en gat komist í Evrópubikarinn. Inter vann hins vegar 4-1 sigur, en var það Fanndís Friðriksdóttir sem skoraði mark Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar

Elvar rak upp stór augu er hann skoðaði aðstæður í Bakú – Gæti orðið óþægilegt fyrir Arnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Í gær

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Í gær

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag