fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhverjir leikmenn Manchester United hafa trú á því að Ruben Amorim muni segja af sér ef gengi liðsins mun ekki batna í næstu leikjum.

Þetta kemur fram í frétt Guardian en Amorim er undir ansi mikilli pressu á Old Trafford þessa stundina.

Portúgalinn tók við United í nóvember í fyrra og hefur alls ekki náð í góð úrslit ogh til að bæta gráu ofan á svart þá tapaði liðið gegn Grimsby í deildabikarnum í vikunni.

Margir leikmenn United eru sagðir vera ósáttir með Amorim og bendir margt til þess að hann muni ekki endast lengi í starfi.

Amorim mun mögulega sjálfur stíga til hliðar og segja starfi sínu lausu en hann mun líklega þjálfa liðið í næsta leik eftir landsleikjahlé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu