fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
433Sport

England: Dramatískur sigur Manchester United – Tottenham tapaði heima

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann mjög dramatískan sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Burnley á heimavelli.

United var ekki of heillandi í þessum leik en svaraði þó fyrir sig eftir tap gegn Grimsby í bikarnum í miðri viku.

Það var vítaspyrna í uppbótartíma sem tryggði sigurinn en Bruno Fernandes sá um að skora úr henni í 3-2 sigri.

Annar fimm markaleikur átti sér stað í Wolves þar sem Everton kom sá og sigraði í leik sem lauk 2-3.

Eftir góða byrjun þá tapaði Tottenham sínum fyrsta leik í deild undir Thomas Frank en liðið lá óvænt 0-1 gegn Bournemouth.

Sunderland vann þá 2-1 heimasigur gegn Brentford eftir að hafa lent undir.

Manchester United 3 – 2 Burnley
1-0 Josh Cullen(’27, sjálfsmark)
1-1 Lyle Foster(’55’)
2-1 Bryan Mbuemo(’57)
2-2 Jaidon Anthony(’66)
2-3 Bruno Fernandes(’90, víti)

Wolves 2 – 3 Everton
0-1 Beto(‘7)
1-1 Hee-Chan Hwang(’21)
1-2 Iliman Nidiaye(’33)
1-3 Kiernan Dewsbury Hall(’55)
2-3 Rodrigo Gomes(’79)

Tottenham 0 – 1 Bournemouth
0-1 Evanilson(‘5)

Sunderland 2 – 1 Brentford
0-1 Igor Thiago(’77)
1-1 Enzo Le Fee(’82, víti)
2-1 Wilson Isidor(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun

Sjáðu umdeilt atvik í London – Margir bálreiðir yfir þessari ákvörðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafa trú á því að Amorim segi af sér

Hafa trú á því að Amorim segi af sér
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna

Fengu skítkast en svöruðu hressilega fyrir sig á samskiptamiðlum – Sjáðu færsluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall

Spænska goðsögnin fann sér nýtt félag 39 ára gamall
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega

Betri en Konate og myndi henta Liverpool fullkomlega