fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Chelsta staðfestir komu Garnacho

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 17:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alejandro Garnacho er orðinn leikmaður Chelsea en enska félagið staðfesti kaupin nú í kvöld.

Garnacho kostar Chelsea um 40 milljónir punda og fær United einnig tíu prósent af næstu sölu leikmannsins.

Garnacho er 21 árs gamall en hann hefur allan sinn atvinnumannaferil spilað með United.

Hann kom upphaflega til Englands árið 2015 frá Atletico Madrid og lék tæplega 100 deildarleiki fyrir United.

Hann gerir sjö ára samning við Chelsea eða til ársins 2032.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu