fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Baunar á stjörnuna og segir hann ekki velkominn lengur: ,,Ég þarf ekki að vera númer tvö“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. ágúst 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugo Ekitike, leikmaður Liverpool, hefur fengið alvöru pillu frá manni sem ber nafnið Marc Brys og er landsliðsþjálfari Kamerún.

Kamerún sýndi Ekikite áhuga á sínum tíma og vildi fá hann til að spila fyrir landsliðið en hann á sér draum um að spila fyrir Frakkland.

Framherjinn var ekki valinn í nýjasta landsliðshóp Frakka og hafði Brys víst gaman að því miðað við hans nýjustu ummæli.

Brys segir að Ekikite sé ekki velkominn til Kamerún eins og staðan er og er fúll yfir því að hann hafi ekki íhugað val sitt betur.

,,Ég hef ekki haft samband við hann. Hann hefur sett öll sín egg í sömu körfu til að spila fyrir Frakkland og það mistókst,“ sagði Brys.

,,Nú erum við í Kamerún hans val númer tvö? Ég þarf ekki að vera númer tvö. Hann er góður leikmaður og það er ekki vandamálið.“

,,Miðað við það sem hefur gengið á þá á hann ekki skilið að koma til okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu

Donnarumma við það að ganga í raðir City – Á leið í læknisskoðun í heimalandinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref

Chilwell gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum

Virtist hafa engan áhuga og fór beint í símann eftir komuna – Fær mikla gagnrýni á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu

Besta deildin: Ótrúleg endurkoma Stjörnunnar – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýja stjarna City frá í tvo mánuði

Nýja stjarna City frá í tvo mánuði
433Sport
Í gær

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“

Mætt til leiks með því markmiði að meiða einhvern: Einn sást á hækjum eftir viðureignina – ,,Skrúfurnar voru löglegar“