fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Messi hundsaði frægustu YouTube stjörnu heims – Sjáðu kostuleg viðbrögð hans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. júní 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube stjarnan IShowSpeed var mættur til að horfa á fyrsta leikinn í HM félagsliða í nótt er Inter Miami og Al Ahly gerðu markalaust jafntefli.

Speed eins og hann er yfirleitt kallaður gerði sér vonir um að ræða við Lionel Messi, leikmann Miami, og einn besta fótboltamann sögunnar.

Speed fékk að sjá Messi og kallaði nafn hans en Argentínumaðurinn hafði lítinn áhuga á að sýna þessum ágæta strák athygli.

Speed er mikill aðdáandi Cristiano Ronaldo en hefur þó dreymt um að fá að hitta Messi og kynnast Argentínumanninum aðeins.

Það varð ekki að veruleika að þessu sinni en Messi labbaði burt ásamt liðsfélögum sínum eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin