fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sverrir Ingi: „Við áttum ekki að tapa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 10. júní 2025 21:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, miðvörður Íslands, var að vonum svekktur með 1-0 tap gegn Norður-Írum í vináttulandsleik í kvöld.

„Það eru vonbrigði að tapa. Við áttum ekki að tapa og fengum færi til að skora. Við vorum ekki nógu ruthless í báðum teigum.

Við héldum í strúktúr í fyrri hálfleik. Við vorum með tök á leiknum en án þess að ná að skapa okkur mikið. Við þurfum að koma okkur í betri stöður á þeirra vallarhelmingi og fá eitthvað meira út úr því að hafa boltann,“ sagði Sverrir við Stöð 2 Sport eftir leik.

Þetta var síðasti leikur Íslands áður en alvaran tekur við í undankeppni HM í haust. Sverrir segir liðið hafa fengið svör fyrir þá leiki.

„Við fengum fullt af svörum í dag, hvað við getum gert og hvað við þurfum að gera betur. Ég sé stíganda í hópnum og mér finnst það sem við erum að reyna að gera vera að virka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig

Mbeumo að verða pirraður og Brentford er einnig farið að pirra sig
433Sport
Í gær

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Í gær

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu