fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. maí 2025 16:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Arnautovic hefur staðfest það loksins að hann hafi verið á óskalista Manchester United á sínum tíma.

Man Utd reyndi ítrekað að fá Arnautovic í sínar raðir frá Bologna áður en sá ítalski gekk í raðir Inter Milan og spilar þar enn í dag.

Fjölskylda Arnautovic vildi snúa aftur til Englands en hann lék með bæði Stoke og West Ham á sínum ferli.

Þessi 36 ára gamli sóknarmaður staðfestir að United hafi nokkrum sinnum reynt að fá sig og þar á meðal sumarið 2023.

,,Manchester United reyndi að semja við mig nokkrum sinnum og ákvörðunin var erfið því fjölskyldan vildi snúa aftur til Englands,“ sagði Arnautovic.

,,United er eitt stærsta félagslið heims og Bologna var ekki beint á sama stað en okkur leið nokkuð vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl