fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid vill fá Dean Huijsen, miðvörð Bournemouth, til sín áður en HM félagsliða hefst í næsta mánuði.

Spænska stórveldið er búið að virkja 50 milljóna punda klásúlu í samningi Huijsen. Hann er tvítugur miðvörður sem hefur slegið í gegn með Bournemouth á leiktíðinni, en hann kom þangað síðasta sumar frá Juventus.

Real Madrid er einmitt í leit að manni í þá stöðu og nú er spænski landsliðsmaðurinn á leiðinni. Sjálfur vill Huijsen ólmur ganga í raðir Real Madrid og verða því ekki nein vandræði að semja um hans kjör.

Real Madrid hefur verið í vandræðum með miðvarðastöðuna á leiktíðinni en Antonio Rudiger, Eder Militao og David Alaba hafa allir misst af stórum hluta þess.

Huijsen á í raun ekki að ganga í raðir Bournemoth fyrr en um mánaðarmótin júní-júlí en Real Madrid vill fá hann áður en það spilar sinn fyrsta leik gegn Al-Hilal á HM.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð

Arsenal reynir að losa sig við rækjusamlokustuðningsmenn með nýrri aðferð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra

Meistaradeildin: Með Salah á bekknum blómstraði Liverpool – Bayern og Chelsea með öfluga sigra
433Sport
Í gær

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?