fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

KR spilar áfram í Laugardalnum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. apríl 2025 13:17

Skjáskot: RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR mun spila tvo heimaleiki til viðbótar í Bestu deild karla á heimavelli Þróttar í Laugardalnum, hið minnsta.

Framvæmdir standa yfir á Meistaravöllum í Vesturbænum, en verið er að leggja gervigras á aðalvöllinn, og KR hefur því spilað fyrstu tvo heimaleiki sína í Laugardalnum.

Framkvæmdirnar virðast eiga töluvert í land og hefur KSÍ nú staðfest að leikirnir gegn ÍBV og Fram fari fram í Laugardalnum.

Þá hefur einnig verið staðfest að ÍBV, sem einnig er að leggja gervigras á aðalvöll sinn, muni spila næsta heimaleik gegn Vestra á Þórsvelli.

Af heimasíðu KSÍ
Leikvöllum á eftirfarandi leikjum hefur verið breytt í Bestu deild karla, athugið að hvorki er verið að breyta leikdegi né leiktíma.

ÍBV – Vestri
Var: 04.05.2025 14:00, á Hásteinsvöllur
Verður: 04.05.2025 14:00, á Þórsvöllur Vestmannaeyjum

KR -ÍBV
Var: 10.05.2025 17:00, á Meistaravellir
Verður: 10.05.2025 17:00, á AVIS völlurinn

KR -Fram
Var: 25.05.2025 19:15, á Meistaravellir
Verður: 25.05.2025 19:15, á AVIS völlurinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar