fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Undirbúa sig fyrir klikkaðan glugga í sumar – Allt að tíu sendir burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að undirbúa sig fyrir ‘klikkaðan’ sumarglugga en þetta kemur fram í frétt Sun á Englandi.

Chelsea er talið ætla að breyta leikmannahópnum verulega og mun fá til sín fjölmarga leikmenn ásamt því að selja aðra.

Mads Hermansen er leikmaður sem liðið vill til dæmis fá frá Leicester en hann er markvörður og þekkir Enzo Maresca, stjóra liðsins.

Chelsea gæti selt yfir tíu leikmenn í sumar þó engin nöfn séu nefnd og mun nýta þann pening í að styrkja sig verulega.

Hermansen er sá eini sem er nefndur á nafn en hann er líklega fáanlegur fyrir 35 milljónir punda eftir fall Leicester á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool

Van Dijk skorar á stuðningsmenn Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á Spáni – Stórstjörnurnar í hörðum orðaskiptum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana

Hættur í þjálfaranámi hjá Bayern – Beit eiginkonu sína, hrækti á hana blóði og kýldi hana
433Sport
Í gær

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður

Niðurlæging Sancho í sigri á City – Var tekinn af velli eftir að hafa komið inn sem varamaður