fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

Sama afsökunin hjá nær öllum Íslendingum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 7. apríl 2025 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðrið hefur nær allt að segja um mætingu Íslendinga á völlinn í Bestu deildinni. Björn Þór Ingason, markaðsstjóri ÍTF, sagði frá þessu í samtali við 433.is fyrir helgi.

Besta deildin er alltaf að stækka í karla- og kvennaflokki en mæting á völlinn, og skortur á henni, er þrátlát í kringum mótin hér heima.

„Þetta er tvíeggja sverð fyrir okkur. Við erum að selja sjónvarpsréttindi en viljum að fólk mæti á völlinn,“ sagði Björn Þór í viðtalinu, þar sem farið var yfir markaðshliðina á Bestu deildinni í aðdraganda komandi tímabils, sem hófst um helgina.

„Það sem gerðist síðasta sumar var að við fengum hræðilegt veður og við sáum í Gallúp-könnun að það var 100 prósent aukning í því að fólk sagðist ekki fara á völlinn því það var vont veður.

Þetta snýst bara um að klæða sig og þá er stemning,“ sagði Björn Þór enn fremur.

Ítarlegt viðtal við Björn Þór má sjá í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace

Talið að Guehi fari til Liverpool þrátt fyrir allt vesenið hjá Palace
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum

Félagaskipti Guehi til Liverpool í uppnámi – Rúmir tveir tímar eftir af glugganum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

99 prósent líkur á að hann verði áfram

99 prósent líkur á að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag

Isak-kapallinn farinn af stað – Kaupa tvo öfluga í hans stað í dag
Hide picture