fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Segir að Íslandsvinurinn sé í sjóðheitu sæti

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. mars 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er velt upp í dönskum miðlum í dag hvort Jacob Neestrup, þjálfari stórliðs FC Kaupmannahafnar, fái að taka pokann sinn bráðlega.

FCK hefur fengið tvö stig í síðustu þremur leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og fer liðið 4 stigum á eftir toppliði Midtjylland inn úrslitakeppnina nú þegar deildinni hefur verið skipt í tvennt.

„Ég myndi klárlega segja að Jacob Neestrup sé í heitasta sætinu. FCK hefur fengið tvö stig úr síðustu þremur leikjum og það er ekki nógu gott fyrir lið sem vill vinna deildina og hefur varið öllum þessum peningum í leikmenn,“ segir blaðamaðurinn Mads Wehlast í hlaðvarpi Bold.

FCK hefur verið mikið Íslendingalið í gegnum tíðina. Sem stendur er markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson á mála hjá liðinu en hann er á eftir Dian Ramaj og Nathan Trott í goggunarröðinni.

Eins og margir vita lék Neestrup hér á landi árið 2010, en hann var á mála hjá FH.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu

Kalt andrúmsloft á tökustað eftir sögur um kokkálun frá hinni umdeildu Wöndu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita