fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Prinsinn eins og þú hefur aldrei séð hann áður – Fær mikið lof fyrir þessi svör

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William prins var óvæntur gestur hjá ensku götublaði nú á dögunum en hann er eins og margir vita mikill knattspyrnuaðdáandi.

Prinsinn sjálfur ákvað að gefa kost á sér í stutta spurningakeppni hjá the Sun en ástæðan er ást hans á knattspyrnufélaginu Aston Villa.

William fékk þarna spurningar frá leikmanni Villa, Tyrone Mings, og virtist skemmta sér konunglega.

Hann er duglegur að mæta á leiki sinna manna á Villa Park og enn duglegri undanfarið eftir að gengi liðsins hefur verið fyrir ofan væntingar.

Sun ákvað að reyna á knattspyrnuþekkingu William sem svaraði vel fyrir sig og hefur fengið mikið hrós fyrir framkomuna.

Sjón er sögu ríkari en þetta myndband má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt