fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Svæfði Mourinho með allt of langri spurningu – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 7. mars 2025 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Fenerbahce í Tyrklandi, var ekki í miklu stuði á fréttamannafundi eftir 1-3 tap liðsins gegn Rangers í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Tyrkneskur blaðamaður bar þá upp spurningu sem portúgölsku goðsögninni þótti klárlega allt of löng. Í þokkabót þurfti túlkur að þýða spurninguna á ensku.

Mourinho þóttist sofna á einum tímapunkti en greip svo inn í og sagðist allt of þreyttur fyrir svona spurningu.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref