fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Svona er staða mála á hugsanlegum skiptum Trent

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var aðeins farið yfir áætlanir spænska stórveldisins Real Madrid fyrir komandi félagaskiptaglugga í sumar í spænska miðlinum Relevo.

Efstur á óskalista Real Madrid fyrir sumarið er Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool. Samkvæmt Relevo er félagið nánast búið að semja við bakvörðinn, sem er að renna út af samningi á Anfield og má því fara frítt í sumar.

Það er eina ákvörðunin sem Real Madrid hefur tekið nú þegar og mun það bíða þar til í lok tímabils með aðrar stórar ákvarðanir er snúa að félagaskiptaglugganum.

Heilt yfir eru æðstu menn félagsins ánægðir með leikmannahópinn eins og hann er en horfa til þess að bæta við ungum leikmönnum og vinstri bakverði, auk Trent.

Það gæti þó farið svo að félagið fari í frekari styrkingar ef Real Madrid mistekst að vinna þá titla sem það er á eftir á tímabilinu eða þá ef Vinicius Junior fer óvænt til Sádi-Arabíu, en Sádar eru sagðir til í að gera Brasilíumanninn að dýrasta leikmanni heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi

Sádarnir á fullu að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“

Átti erfitt með svefn eftir tap Íslands – „Maður var svolítið tómur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?

Elvar varpar fram kenningu – Er Ólafur að máta sig við stól Þorsteins?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Coutinho losnaði loksins frá Villa

Coutinho losnaði loksins frá Villa
433Sport
Í gær

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“

Ingibjörg svekkt eftir niðurstöðu kvöldsins: ,,Ég veit ekki hvað meira ég á að segja“
433Sport
Í gær

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“

Dagný eftir tapið: ,,Ætluðum okkur stærri hluti“