fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 12:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio framherji West Ham er í ótrúlegum gír og bati hans er miklu hraðari en bjartsýnustu menn þorðu að vona.

Antoino lenti í mjög alvarlegu bílslysi fyrir tveimur mánuðum og var nær dauða en lífi.

Antonio klessukeyrði þá bifreið sína og endaði á tré, óttaðist fólk hreinlega það versta.

Antonio fótbrotnaði og fékk önnur sár en er nú farin að æfa aftur og er í strangri endurhæfingu í Dubai.

Antonio birti mynd af sér við æfingar í sólinni og gæti komið aftur til baka á fótboltavöllinn eftir nokkra mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi