fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433

West Ham staðfestir komu Evan Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Ferguson er mættur til West Ham á láni frá Brighton út þessa leiktíð. Írski framherjinn vonast eftir meiri spilatíma.

Ferguson skaust fram í sviðsljósið fyrir tveimur árum en ekki fundið sig undanfarið.

Ferguson er framherji írska landsliðsins þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins.

West Ham vantaði framherja en Michail Antonio meiddist alvarlega í bílslysi á dögunum og kemur Ferguson inn í hans stað.

Ferguson vonast til að finna taktinn og koma sér aftur á flug en hann er aðeins tvítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar

Bakvörður sem Liverpool vill fæst ódýrt í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003

Breiðablik í góðri stöðu í Meistaradeildinni – Hefur ekki gerst frá árinu 2003
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433
Í gær

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu

Frábær byrjun Þróttar en Valur er í vanda – Berglind Björg með þrennu
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur