fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

West Ham staðfestir komu Evan Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 14:08

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evan Ferguson er mættur til West Ham á láni frá Brighton út þessa leiktíð. Írski framherjinn vonast eftir meiri spilatíma.

Ferguson skaust fram í sviðsljósið fyrir tveimur árum en ekki fundið sig undanfarið.

Ferguson er framherji írska landsliðsins þar sem Heimir Hallgrímsson er þjálfari liðsins.

West Ham vantaði framherja en Michail Antonio meiddist alvarlega í bílslysi á dögunum og kemur Ferguson inn í hans stað.

Ferguson vonast til að finna taktinn og koma sér aftur á flug en hann er aðeins tvítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ