fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Disasi er að ganga í raðir Ast0n Villa á láni frá Chelsea samkvæmt helstu miðlum.

Miðvörðurinn er ekki í stóru hlutverki hjá Enzo Maresca á Stamford Bridge og hefur verið sterklega orðaður við brottför undanfarið, til að mynda til Tottenham.

Nú er ljóst að hann er á förum til Villa. Félagið greiðir laun Disasi á meðan hann er þar og kostar lánið í heildina um 5 milljónir punda.

Villa er búið að fara mikinn á markaðnum núna á lokasprettinum. Félagið landaði Marcus Rashford á láni frá Manchester United í gær. Þá er Marco Asensio einnig mættur á láni frá Paris Saint-Germain, en það var staðfest áðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ