fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Villa fær enn einn leikmanninn á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Disasi er að ganga í raðir Ast0n Villa á láni frá Chelsea samkvæmt helstu miðlum.

Miðvörðurinn er ekki í stóru hlutverki hjá Enzo Maresca á Stamford Bridge og hefur verið sterklega orðaður við brottför undanfarið, til að mynda til Tottenham.

Nú er ljóst að hann er á förum til Villa. Félagið greiðir laun Disasi á meðan hann er þar og kostar lánið í heildina um 5 milljónir punda.

Villa er búið að fara mikinn á markaðnum núna á lokasprettinum. Félagið landaði Marcus Rashford á láni frá Manchester United í gær. Þá er Marco Asensio einnig mættur á láni frá Paris Saint-Germain, en það var staðfest áðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar