fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Telur skilaboðin úr Fossvogi einföld eftir veturinn – „Það á að buffa Blikana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 11:00

Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli þegar Róbert Orri Þorkelsson gekk í raðir Víkings í gær en hann hafnaði samkvæmt Dr. Football tilboði Vals til að fara í Víking.

Fyrrum félag hans Breiðablik hafði ekki áhuga á að semja við Róbert sem er öflugur miðvörður.

Hjörvar Hafliðason ræddi um komu Róberts til Víkings og hvað liðið hefur verið að gera á markaðnum í vetur. Víkingar hafa sótt sér stóra og kraftmikla leikmenn.

„Danni Hafsteins, er 1,85. Stór og sterkur strákur, Sveinn Margeir er 1,88 og er mikill íþróttamaður. Stígur Diljan er 1,91, Atli auðvitað. The gentle giant er 2,02. Svo er það Róbert Orri sem er 1,87 sirka. Það er verið að beefa þetta upp,“ sagði. Hjörvar í nýjasta þættinum af hlaðvarpi sínu.

Hjörvar segir skilaboðin einföld til Breiðabliks en liðin tvö hafa barist á toppi deildarinnar síðustu ár.

„Það á að berja Blikana í sumar, það eru bara skilaboðin frá Sölva. Það á að buffa þá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar