fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. janúar 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusvið KSÍ mun dagana 28.-29. janúar boða til leikstöðuæfinga fyrir varnarmenn. Um er að ræða tilraunaverkefni sem hefur verið í undirbúningi í nokkurn tíma.
Á æfingunum verður eingöngu unnið með varnarleik auk þess að leikmenn þurfa að vinna verkefni milli æfinga tengt varnarleik.

Davíð Snorri Jónasson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla mun hafa umsjón með æfingunum ásamt landsliðsþjálfurum yngri landsliða. Fyrrum landsliðsmenn Íslands, Hermann Hreiðarsson og Ívar Ingimarsson munu einnig þjálfa á æfingunum.

Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í leikstöðuæfingum KSÍ dagana 28. – 29. janúar 2025.

Leikmenn fæddir 2008
Ásbjörn Líndal Arnarsson – Þór Ak.
Birkir Hrafn Samúelsson – ÍA
Egill Ingi Benediktsson – Leiknir R.
Gísli Snær Waywadt Gíslason – Stjarnan
Gunnar Baltasar Guðmundsson – HK
Ísak Logi Eysteinsson – Keflavík
Ketill Orri Ketilsson – FH
Kristinn Tjörvi Björnsson – Víkingur R.
Stefán Logi Sigurjónsson – Fylkir
Styrmir Jóhann Ellertsson – ÍA
Sverrir Páll Ingason – Þór Ak.
Sölvi Svær Ásgeirsson – Grindavík

Leikmenn fæddir 2009
Björn Darri Oddgeirsson – Þróttur R.
Brynjar Óðinn Atlason – ÍA
Egill Valur Karlsson – Breiðablik
Halldór Sveinn Elíasson – Njarðvík
Jakob Sævar Johansson – Afturelding
Kristófer Kató Friðriksson – Þór
Markús Andri Daníelsson Martin – Hamar
Nökkvi Arnarsson – HK
Oliver Napiórkowski – Fylkir
Rúnar Logi Ragnarsson – Breiðablik
Sigmundur Logi Þórðarson – KA
Skarphéðinn Gauti Ingimarsson – KR

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar

Hefur ekki neinn áhuga á því að fara frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Í gær

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid

Alonso setur það í forgang að styrkja þessar tvær stöður hjá Real Madrid
433Sport
Í gær

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“

Segir frá einkennum af hræðilegri flensu sem hann fékk á dögunum – „Ég hélt að á næstu mínútum myndi ég bara deyja“