fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú útlit fyrir það að bakvörðurinn Alphonso Davies sé ekki á leið til Real Madrid eins og var greint frá í vikunni.

Davies hefur lengi verið á óskalista Real og er sagður hafa rætt við fulltrúa frá félaginu nú á dögunum.

Athletic greinir nú frá því að Davies verði líklega áfram í Þýskalandi þar sem hann spilar með Bayern Munchen.

Þessi 24 ára gamli leikmaður verður samningslaus 2024 en hann mun gera nýjan samning sem gildir til 2029.

Davies er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Bayern og er talinn vera einn besti vinstri bakvörður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun