fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 21:21

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir liðið í gær í 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

James kom inná sem varamaður í leiknum en hann skoraði úr aukaspyrnu undir lok leiks til að tryggja stig.

Chelsea átti 26 marktilraunir í leiknum en mistókst að klára verkefnið – eitthvað sem fór verulega í taugarnar á bakverðinum.

Þrátt fyrir jöfnunarmarkið var James nokkuð pirraður eftir leik en hann ræddi við enska fjölmiðla eftir lokaflautið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn eru úrslitin ekki sanngjörn. Við fengum færi sem við áttum að nýta í fyrri hálfleik og áttum að klára viðureignina,“ sagði James.

,,Það getur bitið þig í rassinn að lokum. Það gerist í öllum deildum, ef þú nýtir ekki færin þá getur það alltaf komið í bakið á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar