fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 21:21

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir liðið í gær í 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

James kom inná sem varamaður í leiknum en hann skoraði úr aukaspyrnu undir lok leiks til að tryggja stig.

Chelsea átti 26 marktilraunir í leiknum en mistókst að klára verkefnið – eitthvað sem fór verulega í taugarnar á bakverðinum.

Þrátt fyrir jöfnunarmarkið var James nokkuð pirraður eftir leik en hann ræddi við enska fjölmiðla eftir lokaflautið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn eru úrslitin ekki sanngjörn. Við fengum færi sem við áttum að nýta í fyrri hálfleik og áttum að klára viðureignina,“ sagði James.

,,Það getur bitið þig í rassinn að lokum. Það gerist í öllum deildum, ef þú nýtir ekki færin þá getur það alltaf komið í bakið á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta

Snýr aftur eftir tveggja ára bann frá fótbolta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til

Fór frá Arsenal í fyrradag og var í dag ákærður fyrir fimm nauðganir og fleira til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“

Eigandinn veður í Þorstein Halldórsson og KSÍ – „Í þeirri veiku von að tapa ekki of miklum peningum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu