fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Segir að úrslitin í gær hafi ekki verið sanngjörn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, skoraði mikilvægt mark fyrir liðið í gær í 2-2 jafntefli við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni.

James kom inná sem varamaður í leiknum en hann skoraði úr aukaspyrnu undir lok leiks til að tryggja stig.

Chelsea átti 26 marktilraunir í leiknum en mistókst að klára verkefnið – eitthvað sem fór verulega í taugarnar á bakverðinum.

Þrátt fyrir jöfnunarmarkið var James nokkuð pirraður eftir leik en hann ræddi við enska fjölmiðla eftir lokaflautið.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn eru úrslitin ekki sanngjörn. Við fengum færi sem við áttum að nýta í fyrri hálfleik og áttum að klára viðureignina,“ sagði James.

,,Það getur bitið þig í rassinn að lokum. Það gerist í öllum deildum, ef þú nýtir ekki færin þá getur það alltaf komið í bakið á þér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl