fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var á dögunum handtekinn á æfingu, grunaður um að hafa tekið upp kynlífsmyndband án samþykkis.

The Sun fjallar um málið, en þar kemur einnig fram að liðsfélagar hans hafi verið steinhissa er maðurinn sem um ræðir var leiddur í burtu af lögreglu. Héldu þeir jafnvel að um grín væri að ræða.

Við tók sex klukkustunda yfirheyrsla og segir í frétt enska blaðsins að tveir símar hafi verið teknir til rannsóknar í tengslum við málið.

Manninum var síðar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum og mætti til æfinga í gær. Gæti hann tekið þátt í 3. umferð ensku bikarkeppninnar með sínu liði um helgina.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri og neitar félag hans að tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“