fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Lögregla óð inn á æfingu og handtók stjörnu – Liðsfélagar gapandi hissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 11. janúar 2025 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni var á dögunum handtekinn á æfingu, grunaður um að hafa tekið upp kynlífsmyndband án samþykkis.

The Sun fjallar um málið, en þar kemur einnig fram að liðsfélagar hans hafi verið steinhissa er maðurinn sem um ræðir var leiddur í burtu af lögreglu. Héldu þeir jafnvel að um grín væri að ræða.

Við tók sex klukkustunda yfirheyrsla og segir í frétt enska blaðsins að tveir símar hafi verið teknir til rannsóknar í tengslum við málið.

Manninum var síðar sleppt vegna skorts á sönnunargögnum og mætti til æfinga í gær. Gæti hann tekið þátt í 3. umferð ensku bikarkeppninnar með sínu liði um helgina.

Leikmaðurinn er á þrítugsaldri og neitar félag hans að tjá sig um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára

Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn 2. deildarliði Kára
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki

Börsungar til í að losa átta – Voru áður í lykilhlutverki
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Í gær

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega